top of page

Stuðlað að heilsuforvörnum fyrir karla

Ástunda hreyfingu/Holt mataræði/Viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd/Hófleg drykkja/Ekki reykja
A4 myndlisti Framför - baksíða.jpg

Framför í lífsgæðum

Framför í lífsgæðum er samstarfsverkefni hjá Krabbameinsfélaginu Framför með fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. Stefnt er að því að þetta umhverfi verði hluti af starfsumhverfi karla á hverjum vinnustað. Dæmi um efnisþætti:

 

  • Fyrirlestrar og örnámskeið í fyrirtæki eða stofnun

  • Aðgangur að fræðsluneti um heilbrigðan lífstíl á netinu

  • Árleg skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli

Ávinningur fyrirtækja og stofnana af þessu heilsuverkefni er:

 

  • Aukin starfsánægja

  • Meiri áhugi fyrir sínu starfsumhverfi

  • Aukin persónuleg virkni

 

Markmiðið með verkefninu Framför í lífsgæðum er í raun tvíþætt:

  • Ástundun á heilbrigða lífshætti

  • Reglulegt eftirlit með heilsu

Smella hér fyrir myndlista!!

​© 2021 - Þessi vefur er rekin af Krabbameinsfélaginu Framför, félagi karla með blöðruhálskirtilskrabbamein - Hverafold 1-3, 112 Reykjavík - Sími 5515565 - www.framfor.is

bottom of page