top of page
Heilsuforvarnir í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir

Markmiðið með þessu verkefni er að efla og bæta lífsgæði karlmanna 50 ára og eldri í samstarfi við vinnuveitendur. Í þessu umhverfi er lögð áhersla á að reglubundna fræðslu um andlegt og líkamlegt þrek og heilsu ásamt því að skapa vitundarvakningu um reglulegt eftirliti og úttekt á heilsu. Markmiðið er að fá karlmenn á efri árum til að njóta lífisins betur, hámarka sín lífsgæði og leggja inn fyrir því að því að lifa vel og lengur. Þetta umhverfi er starfrækt í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir á Íslandi og stefnt að því að það verði með tímanum fastur þáttur og hluti af starfsumhverfi karla á hverjum vinnustað karlmanna - Lesa meira

Bættu þitt líf

og þú lifir lengur

Þú átt að taka ábyrgð á eigin lífi. Að bera ábyrgð á eigin lífi þýðir að huga vel að andlegum þáttum, líkamlegu þreki og reglulegu heilsueftirliti.

Þú getur tekið risastórt skref í þessu málum með samstarfi við Framför og þinn vinnuveitanda og fengið þar heilsteypt aðgerðarplan fyrir þig persónulega -  Lesa meira

shutterstock_1256401672_600px.jpg
shutterstock_1088230715.jpg

Lifðu vel - alla þína æfi!

fUGvnmWVRQD1ICWZXurcb_ZjN8wxlY5VFxYL49Ay6FE.jpg
Hugsaðu
og byrjaðu að lifa.

 

það er þekkt að aðeins lítill minnihluti þeirra sem kaupa sér kort í líkamsræktarstöðvar er í raun að mæta og nota kortin. Við mannfólkið erum því miður dálítið þannig að tala um að gera hlutina, en kannski ekki alltaf að koma því í verk.

Ábyrgðin er alltaf hjá þér sjálfun

Við berum öll sjálf ábyrgð á því að leggja grunn að því umhverfi sem við upplifum í lífinu. Okkar heilsa á efri árum er síðan oft afleiðing af okkar ábyrgðarleysi í þessum efnum.
 

Fjölbreytt aðstoð til að efla lífsgæðin
Heilsuumhverfið Framfori í lífsgæðum er einmitt hugsað fyrir karla sem lausn á þessu vandamáli og þar hægt að fá fjölbreytta aðstoð til að leggja grunn að betri andlegri heilsu, auknu líkamsþreki og síðan reglubundnu heilsueftirliti.



Árlegt heilsueftirlit og aðgerðaráætlun
Hjá www.framforilifsgaedum.is 
er hægt að fá aðstoð við að gera persónulega aðgerðaráætlun um að efla eigin lífsgæði. Í henni er fyrir utan upplýsingar og fræðslu að finna reglubundið heilsueftirlit þar sem við mætum á starfsstað nokkrum sinnum á ári - Lesa meira

Fáðu fría ráðgjöf!

Takk fyrir að hafa samband!

12 ár í viðbót

samkvæmt Harvard

 

Til að stuðla að betri heilsu verður lögð áhersla á að byggja upp lífstíl sem leggur grunn að betri heilsu á efri árum. Áherslan í þessu verkefni verður því á sömu atriði og koma fram í rannsókn Harvard háskóla eða hreyfingu, hollt og fjölbreytt mataræði, mikilvægi þess að viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd, ekki drekka of mikið áfengi og reykja ekki.. - Lesa meira

Fræðsla á netinu

um lífsgæði.

 

Á fræðslunetinu hjá Framför fyrir karlmenn er að finna fjölda endurgjaldslausra námskeiða og vinnustofa fyrir félagsmenn og karla sem starfa hjá þeim fyrirtækjum og stofnunum sem eru í heilsusamstarfi við Framför. - Lesa meira



"

"

Allt annað líf!

Ég byrjaði í vikulegu gönguferðunum fyrir nokkrum mánuðum og þetta breytti öllu hjá mér. Ég upplifi mig léttari, með meiri styrk og bara að vera í góðu skapi á hverjum degi

 

Jón Karlsson

"

"

"

Netnámskeiðin eru frábær. Ég get opnað þetta þagar mér hentar og hætt í þessu hvenær sem er. Þetta er líka gott fyrirkomulag þar sem ég bý á landsbyggðinni og get ekki tekið þátt í námskeiðum með beinum hætti.

Friðrik Alfreðsson.

Góð aðlögun!

"

Er kominn í árlegt reglubundið heilsueftirlit og þarf ekkert að hafa fyrir þessu. Það mætir hjúkrunaraðili á vinnustaðinn og þetta er því engin fyrirhöfn.

 

Jon Sigurðsson

Engin fyrirhöfn!

"

Frábær fræðsla!

"

Hef mætt á nokkra fyrirlestra um heilbrigðan lífstíl og það virðist vera miklu auðveldara að gera þetta en ég taldi.

 

Friðgeir Ingi Kolbeinsson

A4 myndlisti Framför - blads2.jpg
A4 myndlisti Framför - blads3.jpg
bottom of page